Fréttir og tilkynningar
Skólasetning haustið 2024
Skólasetning haustið 2024 Tónlistarskóli Ísafjarðar var settur í 76. sinn í gær. Bjarney Ingibjörg skólastjóri fór yfir helstu verkefni vetrarins og kynnti tvo nýja kennara þær Ástu Kristínu Pjétursdóttur og Matildi Mäekalle. Ásta Kristín verður með...
Söngkennari og kórstjóri óskast
Söngkennari og kórstjóri við Tónlistarskóla Ísafjarðar Tónlistarskóli Ísafjarðar leitar að metnaðarfullum og hæfileikaríkum einstaklingi til að sinna hlutverki söngkennara og kórstjóra Barnakórs og Skólakórs Tónlistarskólans. Við leitum að einstaklingi sem brennur...
Við Djúpið 2024
Það má með sanni segja að tónlistarhátíðin Við Djúpið hafi sett svip sinn á Ísafjörð dagana 17. til 22 júní. Hver viðburðurinn á fætur öðrum prýddi dagskrà hátíðarinnar, en heimamenn og aðrir gestir tóku vel á móti listamönnunum sem komu fram á hátíðinni og tónleikar...
UMSÓKN
Tónlistarskólinn sími 450-8340
Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!
INNRITUN:
Tónlistarskóli Ísafjarðar
Sköpun, gleði og fagmennskaTónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.
Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.