Fréttir og tilkynningar
Foreldraviðtöl og stytting vinnuvikunar
Þann 1.október fara fram foreldraviðtöl í Tónlistarskólanum. Þá hittast nemendur og kennarar með foreldrum og setja sér markmið fyrir veturinn en það er m.a. einn af nýjum þáttum í innleiðingu nýrrar námskrár Tónlistarskólan sem nú er í smíðum. Við eins og aðrar...
Finney Rakel nýr aðstoðarskólastjóri
Nú í ágúst var gengið frá ráðningu Finneyjar Rakel Árnadóttur í stöðu aðstoðarskólastjóra við skólann. Finney Rakel er ekki ókunn starfi Tónlistarskólans en hún starfaði hér sem ritari og sem aðstoðarskólastjóri, fyrst í afleysingum og síðar samhliða ritarastarfinu á...
Skólagjöld skólaárið 2024-2025
Skólagjöld hafa verið send út fyrir september mánuð. Líkt og hefur verið er heildarupphæðinni er skipt niður í fjórar jafnar greiðslur yfir skólaárið. Greiðslutímabilin verða september, október & febrúar og mars. Skólagjöldin hafa verið umreiknuð með tilliti til...
UMSÓKN
Tónlistarskólinn sími 450-8340
Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!
INNRITUN:
Tónlistarskóli Ísafjarðar
Sköpun, gleði og fagmennskaTónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.
Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.