Fréttir og tilkynningar
Leikur að orðum
Þriðjudaginn 13. maí var hátíðsdagur því þá fórum fram tónleikarnir Leikur að orðum í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur voru 5 ára leikskólabörn frá Tanga á Ísafirði, Tjarnarbæ á Suðureyri, Grænagarði á Flateyri og 5 ára deildinni Malir í Bolungarvík. Dagskrá tónleikana...
Vortónleikar 2025 – Efnisskrá
Vortónleikar Tónlistarskólans 2025 - efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2025. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í lok mánaðar mun skólinn senda út staðfestingargreiðslu @15,000.- Sé það...
Samæfing hjá nemendum Rúnu
Nemendur Rúnu Esradóttur héldu samæfingu í gær og spiluðu fyrir foreldra og hvert annað. Samæfing er ein af þeim hefðum sem Tónlistarskólinn hefur hadlið í en það er mikilvægur hluti af náminu að læra að koma fram og spila fyrir áheyrendur.
UMSÓKN
Tónlistarskólinn sími 450-8340
Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!
INNRITUN:
Tónlistarskóli Ísafjarðar
Sköpun, gleði og fagmennskaTónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.
Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.