Fréttir og tilkynningar

Vorið í Tónlistarskólanum

Vorið í Tónlistarskólanum

Í vor var ýmislegt um að vera í skólanum. Vortónleikar, nemendaheimsókn á Eyri og Hlíf, þemadagar og skólaslit. Forskólinn hélt sína eigin tónleika þar sem þau fluttu frumsamin lög með eigin bulltexta og spiluðu á hristur sem þau höfðu búið til úr plastdollum,...

Innritun fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun fyrir næstaskólaár er hafinn - umsóknar form má finna hér á heimsíðunni. Meðal þess sem er að byrja aftur á þessu skólaári eru einkatímar og hópkennsla í söng, skólakór fyrir 5. - 10. bekk (Kór undir Umsókn Barnakór 1. - 4. bekkur) og Samspilshóp. Við erum að...

Starfsdagur og skólaslit

Starfsdagur og skólaslit

Heil og sæl - nú er þemadögum að ljúka og það er starfsdagur á morgun miðvikudag og þar með engin kennsla. Skólaslit verða á föstudaginn klukkan 18:00 þar sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan námsárangur og vitnisburðarblöð afhent. Vonumst til að sjá sem...

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN:

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska
 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.