Tónlistarskóli Ísafjarðar

Stofnaður árið 1948

 

 

 

 

 

 

Sköpun, gleði og fagmennska

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf. Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og nemendur fá margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.
Vinnustytting og vetrarfrí

Vinnustytting og vetrarfrí

Samkvæmt skóladagatali er frí í Tónlistarskólanum frá 16. til 22. október. Þá eru kennarar að taka vinnustyttingu og vetrarfrí. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 23. október.  

read more
Syngjandi skóli

Syngjandi skóli

Nemendur sem taka þátt  í verkefninu "Syngjandi skóli" komu í Hamra í morgun og tóku lagið.

read more
Foreldraviðtöl og stytting vinnuvikunar

Foreldraviðtöl og stytting vinnuvikunar

Þann 1.október fara fram foreldraviðtöl í Tónlistarskólanum. Þá hittast nemendur og kennarar með foreldrum og setja sér markmið fyrir veturinn en það er m.a. einn af nýjum þáttum í innleiðingu nýrrar námskrár Tónlistarskólan sem nú er í smíðum. Við eins og aðrar...

read more

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN FYRIR SKÓLAÁRIÐ 2021-2022 ER HAFIN