Sköpun, gleði og fagmennska
Gettu betur í tónfræði
Á þemadögunum í vor var boðið upp á smiðju sem hét "Gettu betur í tónfræði". Mikil spenna myndaðist milli þeirra 7 liða sem komust í úrslit. Keppendur fengu verðlaun sem voru styrkt af Hamraborg og Klæðakoti. Janusz og Iwona sem kenna tónfræði við skólann höfðu veg og...
Vorið í Tónlistarskólanum
Í vor var ýmislegt um að vera í skólanum. Vortónleikar, nemendaheimsókn á Eyri og Hlíf, þemadagar og skólaslit. Forskólinn hélt sína eigin tónleika þar sem þau fluttu frumsamin lög með eigin bulltexta og spiluðu á hristur sem þau höfðu búið til úr plastdollum,...
Innritun fyrir skólaárið 2025-2026
Innritun fyrir næstaskólaár er hafinn - umsóknar form má finna hér á heimsíðunni. Meðal þess sem er að byrja aftur á þessu skólaári eru einkatímar og hópkennsla í söng, skólakór fyrir 5. - 10. bekk (Kór undir Umsókn Barnakór 1. - 4. bekkur) og Samspilshóp. Við erum að...
UMSÓKN
Tónlistarskólinn sími 450-8340
Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!
INNRITUN FYRIR SKÓLAÁRIÐ 2021-2022 ER HAFIN