Tónlistarskóli Ísafjarðar

Stofnaður árið 1948

 

 

 

 

 

 

Sköpun, gleði og fagmennska

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf. Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og nemendur fá margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.
Gettu betur  í tónfræði

Gettu betur í tónfræði

Á þemadögunum í vor var boðið upp á smiðju sem hét "Gettu betur í tónfræði". Mikil spenna myndaðist milli þeirra 7 liða sem komust í úrslit. Keppendur fengu verðlaun sem voru styrkt af Hamraborg og Klæðakoti. Janusz og Iwona sem kenna tónfræði við skólann höfðu veg og...

Lesa meira
Vorið í Tónlistarskólanum

Vorið í Tónlistarskólanum

Í vor var ýmislegt um að vera í skólanum. Vortónleikar, nemendaheimsókn á Eyri og Hlíf, þemadagar og skólaslit. Forskólinn hélt sína eigin tónleika þar sem þau fluttu frumsamin lög með eigin bulltexta og spiluðu á hristur sem þau höfðu búið til úr plastdollum,...

Lesa meira
Innritun fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun fyrir næstaskólaár er hafinn - umsóknar form má finna hér á heimsíðunni. Meðal þess sem er að byrja aftur á þessu skólaári eru einkatímar og hópkennsla í söng, skólakór fyrir 5. - 10. bekk (Kór undir Umsókn Barnakór 1. - 4. bekkur) og Samspilshóp. Við erum að...

Lesa meira

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN FYRIR SKÓLAÁRIÐ 2021-2022 ER HAFIN