Bókasafn tónlistarskólans í stærra rými

6. apríl 2022 | Fréttir

Harðduglegt starfsfólk tónlistarskólans bretti upp ermar og flutti bókasafnið úr litlu herbergi niður í stærra rými á fyrstu hæð. Nú er búið að endurraða og skipuleggja upp á nýtt.

Fyrir flutning

Snúruflækja fyrir breytingu

 

Bókasafnið á nýjum rúmgóðum og björtum stað

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is