Lokahátíð og skólaslit

Ísafjarðarkirkja

Lokahátíð Tónlistarskólans verður í Ísafjarðarkirkju klukkan 20:00. Þar verða afhend skírteini og verðlaun, ávörp og ýmis tónlistaratriði verða flutt.

Úr tré í tóna

Tónlistarskólinn Hamrar

ÚR TRÉ Í TÓNA STROKKVARTETTINN SIGGI & JÓN MARINÓ Hamrar Ísafirði 15.júní 2018 kl 20:00. Samstarf Listahátíðar og Tónlistarfélags Ísafjarðar. Á þessum einstöku tónleikum mun Strokkvartettinn Siggi leika á hljóðfæri sem […]

ISK 3500

Innritunardagar

Tónlistarskólinn Austurvegur 11, Ísafjörður, Iceland

Innritunardagar fyrir nýtt skólaár. Umsóknarform má finna á heimsíðunni. Gott að er að hafa samband við skrifstofu opin frá 10:30 - 14:30 til þess að ganga frá greiðslufyrirkomulagi

Kennsla hefst

Tónlistarskólinn Austurvegur 11, Ísafjörður, Iceland

Kennsla hefst á nýju skólaári þann 27.ágúst

Fyrstu Tónleikar Tónlistarfélagsins

Tónlistarskólinn Hamrar

Verið velkomin á stórtónleika með okkar ástsæla bassasöngvara, Kristni Sigmyndssyni og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Tónleikar þessir verða fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins tónleikaárið 2018/2019 og jafnframt upphafið af stórafmælisári félagsins og […]

ISK3000

Starfsdagur

Vegna haustþings Tónlistarskóla á Vestfjörðum

Hljómsveitin Mandolin

Tónlistarskólinn Hamrar

K Á efnisskránni er tónlist úr smiðjum Shostakovich, Kurt Weill og Astor Piazzolla í bland við sprellfjöruga klezmertónlist, finnska tangóa, ameríska angurværð og balkanstuð eins og það gerist best. Fyrir […]

ISK3000