Fimmtudaginn 18.ágúst kl. 20:00 verður sannkölluð söngveisla í Hömrum með listafólki sem allt á rætur sínar að rekja til Vestfjarða. Þetta eru óperusöngvararnir...
Í kvöld, þriðjudagskvöldið 24. maí kl. 19:30, verða sumarlegir og viðamiklir kórtónleikar í Ísafjarðarkirkju. Þetta eru vortónleikar Barna- og skólakórs...