Dagný Arnalds hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar. Dagný hefur kennt við skólann undanfarin ár og verið farsæll kennari. ...
Í kvöld föstudaginn 20. maí mun Kristín Harpa Jónsdóttir halda burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Ísafjarðar. Tónleikarnir eru hluti af framhaldsprófi í...
Í gær fóru fram vortónleikar á Flateyri. Nemendur léku af myndarskap hvert lagið af öðru og í lokin söng kór Grunnskólans nokkur lög undir stjórn Dagnýjar Arnalds....