Tónleikar Menntaskólanema í Hömrum

Miðvikudaginn 5. mars verða tónleikar menntskælinga í Hömrum.  Tónleikarnir eru liður í Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði og samstarfsverkefni milli hans og...

Dagur Tónlistarskólanna 15. febrúar

Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 15. febrúar n.k. Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur þrenna tónleika að því tilefni....
Mikolaj Ólafur í 3. sæti í Þýskalandi

Mikolaj Ólafur í 3. sæti í Þýskalandi

Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur um langt árabil geta státað af ungum, efnilegum nemendum jafnt innanlands sem utan.  Mikolaj Ólafur Frach, 13 ára píanónemandi við skólann, hefur...

Nótan 2013

Í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar kl. 20:50, verður á dagskrá Ríkissjónvarpsins þáttur um Nótuna 2013.  Það er uppskeruhátíð tónlistarskóla...