Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík kemur til Ísafjarðar í næstu viku með stórskemmtilega uppsetningu á óperettunni Leðurblökunni eftir Johann Strauss II. Leðurblakan verður sýnd í samvinnu við Tónlistarskóla Ísafjarðar í Edinborgarhúsinu mánudagskvöldið 23. apríl...
Pétur Ernir Svavarsson, píanónemandi Beötu Joó, hlaut aðalverðlaun Nótunnar 2018, á lokahátíð Nótunnar sem haldin var í Eldborgarsal Hörpu í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Vestfirðingar hampa aðalverðlaununum en nemendur tónlistarskóla á Vestfjörðum hafa áður hlotið...