Gleðilegt ár – Upphaf vorannar 2025

Gleðilegt ár – Upphaf vorannar 2025

Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna. Eftir óhefðbunda haustönn er janúar mánuður kærkomin með sínu hægfara sniði og rútínu mynstri. Við viljum endilega ef einhverjar breytingar hafa orðið á námi eða stundatöflu að láta viðkomandi kennara vita og senda tölvupóst á...
Jólakveðja

Jólakveðja

Nemendur og foreldrar sóttu vel heppnað og skemmtilegt jólaball T.Í í gær. Óvæntir og hressir gestir með rauðar húfur litu við og gáfu krökkunum mandarínur og boðið var upp á piparkökur sem voru fljótar að hverfa í mannskapinn. Kennarasambandið sá um að spila...
Verkfall og skólagjöld

Verkfall og skólagjöld

Tilkynning vegna verkfalls og greiðslu skólagjalda í Tónlistarskóla Ísafjarðar Kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn. Vegna yfirvofandi verkfalls kennara, sem mun valda tímabundinni truflun á kennslu í Tónlistarskóla Ísafjarðar frá og með þriðjudeginum 29. október,...
Finney Rakel nýr aðstoðarskólastjóri

Finney Rakel nýr aðstoðarskólastjóri

Nú í ágúst var gengið frá ráðningu Finneyjar Rakel Árnadóttur í stöðu aðstoðarskólastjóra við skólann. Finney Rakel er ekki ókunn starfi Tónlistarskólans en hún starfaði hér sem ritari og sem aðstoðarskólastjóri, fyrst í afleysingum og síðar samhliða ritarastarfinu á...
Skólagjöld skólaárið 2024-2025

Skólagjöld skólaárið 2024-2025

Skólagjöld hafa verið send út fyrir september mánuð. Líkt og hefur verið er heildarupphæðinni er skipt niður í fjórar jafnar greiðslur yfir skólaárið. Greiðslutímabilin verða september, október & febrúar og mars. Skólagjöldin hafa verið umreiknuð með tilliti til...