22. maí 2023 | Fréttir, Hamrar
Vortónleikum 2023 er lokið, við þökkum öllum sem tóku þátt, kennurum og gestum. Í viðburðadagatali skólans má sjá það sem er framundan, bæði í sumar og í haust. Skólaslit verða 31. maí kl. 18:00 í Ísafjarðarkirkju. Þar verða vitnisburðarblöð afhent. Við setjum eitt og...
15. maí 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Heimilistónar í haust Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans ætlum við að blása til Heimilistóna eins og gert hefur verið áður á afmælum skólans og margir þekkja. Heimilistónarnir verða laugardaginn 25. nóvember. Fyrirkomulagið er þannig að nemendur skólans undir...
10. maí 2023 | Fréttir, Hamrar
Kveðjutónleikar Rósbjargar Eddu Rósbjörg Edda Sigurðardóttir heldur kveðjutónleika í Hömrum í kvöld kl 20, 10. maí 2023. Hún hóf söngnám 13 ára gömul, fyrst hjá Bjarneyju Ingibjörgu en síðustu ár hefur hún notið handleiðslu Sigrúnar Pálmadóttur. Rósbjörg ætlar að...