Okkar kæri samstarfsmaður Madis Mäekalle var útnefndur bæjarlistarmaður Ísafjarðarbæjar 2020 á skólasetningu Tónlistarskólans í gær. Madis er frábær kennari, stjórnar Lúðrasveitinni að stakri snilld og er ómissandi þegar kemur að útsetningum í tengslum við...
Heil og sæl Nú líður að byrjun nýrrar annar sem má svo sem segja að hefjist í förum síðasta vors þar sem kennsla var með óhefðbundum hætti það sem eftir var skólaársins. Breytingarnar hér innan skólans eru þó töluverðar, þar sem Dagný Arnalds, aðstoðarskólastjóri og...
Góðan daginn Minnum á skólaslitin kl. 18:00 í dag í Ísafjarðarkirkju Hlekkur á YouTube streymi frá athöfninni er á Facebook síðu skólans kveðja stjórnendur T.Í. ...
Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju fimmtudaginn 28. maí nk. kl. 18:00. Einungis mega 200 manns koma saman og höfum við stjórnendur skólans því ákveðið að nemendur fæddir 2011 og eldri geti mætt með einum forráðamanni. Tveggja-...