Barnadjass í Mosó

Barnadjass í Mosó

Nemendur úr Tónlistarskólanum fóru á Barnadjass í Mosó, en þau höfðu tekið þátt í námskeiði í djass-spuna sem var haldið í skólanum í vetur. Það er mikill innblástur að hitta aðra krakka sem eru að gera góða hluti. Karl Gísli, Kári, Silfa og Sædís spiluðu á tónleikum...
Mikolaj Frach

Mikolaj Frach

Mikolaj Frach Það er mikill fengur fyrir Tónlistarskóla Ísafjarðar að fá Mikolaj Ólaf Frach til liðs við okkur. Hann er mörgum að góðu kunnur, enda er hann borinn og barnfæddur Ísfirðingur. Foreldrar hans eru Janusz, fiðluleikari og Iwona Frach, píanóleikari, sem bæði...
Skólaslit Tónlistarskólans 2023

Skólaslit Tónlistarskólans 2023

Skólaslit Tónlistarskólans 2023 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag, 31. maí. Bergþór Pálsson þakkaði nemendum, kennurum, forráðamönnum og velunnurum skólans og minntist m.a. á för Ísófóníu í Hörpu í mars sl.: „Við getum...
Skoðanakönnun

Skoðanakönnun

Skoðanakönnun Fyrir nokkrum vikum sendum við út könnun til forráðamanna og þökkum fyrir góð svör. Tilgangurinn var að finna út hvað fólk væri ánægt með og hvað við gætum gert betur. Þegar á heildina er litið, var yfirgnæfandi meirihluti svarenda ánægður með skólann,...