Sköpun, gleði og fagmennska
Vortónleikar
Hér koma svipmyndir frá fyrstu tónleikum vorsins. Annarsvegar nemendur Söru Hrundar á Suðureyri og hinsvegar nemendur Januszar og Iwonu Frach.
Vortónleikar
Nú fara í hönd vortónleikar við skólann. Á þriðjudaginn voru fyrstu tónleikarnir í útibúi skólans á Suðureyri en í dag, fimmtudag, byrja tónleikar hér á Ísafirði í Hömrum, tónleikasal skólans. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á tónleikana og hlökkum til að heyra í...
Leikur að orðum
Þriðjudaginn 13. maí var hátíðsdagur því þá fórum fram tónleikarnir Leikur að orðum í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur voru 5 ára leikskólabörn frá Tanga á Ísafirði, Tjarnarbæ á Suðureyri, Grænagarði á Flateyri og 5 ára deildinni Malir í Bolungarvík. Dagskrá tónleikana...
UMSÓKN
Tónlistarskólinn sími 450-8340
Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!
INNRITUN FYRIR SKÓLAÁRIÐ 2021-2022 ER HAFIN