Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.

Fréttir og tilkynningar

Ísófónían sló í gegn á Nótunni

Ísófónían sló í gegn á Nótunni

Ísófónían sló í gegn á Nótunni Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, var haldin í Hörpu  18. og 19. mars. Tónlistarskólinn mætti með fjölmennasta atriðið, Ísófóníu, og flutti Funky Town af miklum krafti svo undir tók í Hörpu. Sem fyrr hefur stjórnandinn, Madis...

Samæfingatertan

Samæfingatertan

Samæfingatertan Ein frægasta kakan í hugum margra sem tengjast Tónlistarskólanum, er svokölluð samæfingaterta, en það var döðluterta sem skólastjórafrúin, Sigríður J. Ragnar, bakaði. Lengi vel voru nemendur og kennarar boðaðir heim til skólastjórahjónanna á sunnudögum...

Hornið hans Samma rakara og lúðrasveitarjakkinn

Hornið hans Samma rakara og lúðrasveitarjakkinn

Lúðrasveitajakki og horn Samma rakara Guðríður Sigurðardóttir, ekkja Samma rakara, og Sigurður sonur þeirra komu færandi hendi í Tónlistarskólann. Til minningar um Samma færðu þau skólanum horn og lúðrasveitajakkann hans. Sammi hafði nýlega fest kaup á hljóðfærinu....

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN: