Fréttir og tilkynningar

Myndir frá Vortónleikum

Myndir frá Vortónleikum

Hér koma svipmyndir frá fyrstu tónleikum vorsins. Annarsvegar nemendur Söru Hrundar á Suðureyri og hinsvegar nemendur Januszar og Iwonu Frach.

Vortónleikar 2025

Vortónleikar 2025

Nú fara í hönd vortónleikar við skólann. Á þriðjudaginn voru fyrstu tónleikarnir í útibúi skólans á Suðureyri en í dag, fimmtudag, byrja tónleikar hér á Ísafirði í Hömrum, tónleikasal skólans. Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á tónleikana og hlökkum til að heyra í...

Leikur að orðum

Leikur að orðum

Þriðjudaginn 13. maí var hátíðsdagur því þá fórum fram tónleikarnir Leikur að orðum í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur voru 5 ára leikskólabörn frá Tanga á Ísafirði, Tjarnarbæ á Suðureyri, Grænagarði á Flateyri og 5 ára deildinni Malir í Bolungarvík. Dagskrá tónleikana...

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN:

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska
 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.