Fréttir og tilkynningar

  Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að við höfum ráðið Jónu G. Kolbrúnardóttur sópransöngkonu sem söngkennara við skólann. Jóna G. Kolbrúnardóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún var ung að árum þegar hún hóf að syngja og hefur sungið í ýmsum kórum bæði...

Nemendur spiluðu í Disney messu

Nemendur spiluðu í Disney messu

Síðast liðinn sunnudag 23. mars spiluðu þrír nemendur Rúnu Esradóttur í Disney messu sem haldin var í Ísafjarðarkirkju. Þær Salka Rosina Gallo og Margrét Rán Hauksdóttir léku saman á píanó og harmonikku lagið Let it go úr bíómyndinni Frozen og Rökkvi Freyr Arnaldsson...

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN:

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska
 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.