Fréttir og tilkynningar

Barnakórastarf 3.-4. bekkur

Barnakórastarf 3.-4. bekkur

Það er fagnaðarefni að geta boðið upp á kórastarf á ný en hún Dagný Hermannsdóttir ætlar að sjá um kórastarf fyrir 3.-4. bekk á vorönn - Fyrsti tíminn er í dag, mánudaginn 13. jan kl 16:00

Gleðilegt ár – Upphaf vorannar 2025

Gleðilegt ár – Upphaf vorannar 2025

Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna. Eftir óhefðbunda haustönn er janúar mánuður kærkomin með sínu hægfara sniði og rútínu mynstri. Við viljum endilega ef einhverjar breytingar hafa orðið á námi eða stundatöflu að láta viðkomandi kennara vita og senda tölvupóst á...

Jólakveðja

Jólakveðja

Nemendur og foreldrar sóttu vel heppnað og skemmtilegt jólaball T.Í í gær. Óvæntir og hressir gestir með rauðar húfur litu við og gáfu krökkunum mandarínur og boðið var upp á piparkökur sem voru fljótar að hverfa í mannskapinn. Kennarasambandið sá um að spila...

UMSÓKN

Tónlistarskólinn sími 450-8340

Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!

INNRITUN:

 

Tónlistarskóli Ísafjarðar

Sköpun, gleði og fagmennska
 

Tónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.

Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.