Fréttir og tilkynningar
Fyrirkomulag næstu daga í fréttabréfi skólastjóra
Vinsamlegast smellið á hlekkinn til þess að sjá fréttabréfið Fyrirkomulag næstu daga og upplýsingar
Skapandi tónlistarmiðlun
Námskeiðið er stílað inn á nemendur sem eru komnir nokkuð vel á veg á sitt hljóðfæri og hafa stundað nám í skólanum í a.m.k. þrjú ár. Skráning er hafin í gegnum hlekk sem sendur hefur verið í tölvupósti til foreldra og forráðamanna.
Blásarasveit TÍ og Jökull spiluðu á farsældarþingi
Föstudaginn 7. október var haldið Farsældarþing Vestfjarða þar sem margir áhugaverðir fyrirlestrar voru fluttir. Í lok þingsins var Farsældarráð Vestfjarða formlega stofnað en með því á ráðið að tryggja samráð á svæðinu um farsæld barna. Nemendur skólans spiluðu við...
UMSÓKN
Tónlistarskólinn sími 450-8340
Taktu þátt í fjölbreyttu og öflugu tónlistarstarfi!
INNRITUN:
Tónlistarskóli Ísafjarðar
Sköpun, gleði og fagmennskaTónlistarskóli Ísafjarðar er einn elsti tónlistarskóli landsins og þar fer fram fjölbreytt og öflugt tónlistarstarf.
Eitt aðalsmerki Tónlistarskóla Ísafjarðar er sterk tenging við samfélagið og fá nemendur margvísleg tækifæri til þess að koma fram og taka virkan þátt í listalífinu á svæðinu.


