Rúnar Þór (fæddur 21. september 1953 á Ísafirði) er íslenskur tónlistarmaður. Rúnar hefur spilað í fjölda hljómsveita, meðal annars skólahljómsveitinni Trap, Kletta og MS GRM.
Rúnar hefur gefið út 16 sólóplötur. Meðal þekktra laga eftir Rúnar er, Brotnar myndir.