24. ágúst 2018 | Fréttir
Kæru nemendur og forráðamenn. Kennarar eru þessa dagana að festa niður tímasetningar fyrir hljóðfæratíma nemenda sinna og verða í sambandi við ykkur vegna þeirra. Frístundaskráningar í Forskóla og Tónasmiðju fara fram í umsóknarkerfi skólans. Skólasetning...