Kórar

27. september 2010 | Skólastarfið

Við Tónlistarskóla Ísafjarðar starfa tveir kórar reglulega undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur og Dagnýar Arnalds.

Kórarnir koma fram á tónleikum skólans, við kirkjuathafnir og fjölmörg önnur tækifæri sem gefast.

 

Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar (f. börn í 1.-2., 3.-4.bekk og 5.-7.bekk )

æfir á þriðjudögum og fimmtudögum kl 14:30 báða dagana.

 

Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar (f.börn í 6.-10.bekk)

æfir á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15:30.

 

Kórgjaldið er kr.7350,- hvora önn. Kórfélagar fá möppur og nótur án endurgjalds.

 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur