Tónfræðin

6. september 2011 | Skólanámskrá

 SKIPULAG TÓNFRÆÐINÁMS Í TÓNLISTARSKÓLA ÍSAFJARÐAR

 
GRUNNNÁM
Tónfræðihlutinn 20{fcde07e706e9e50417e7ce882b806dad0dd411ec15064b6af1103d0390c39a04}
Hljóðfæra/söngkennarinn sér um að nemandinn læri námsefnið.
Tónfræði 1. 2. og 3.hluti – og undirbúi fyrir próf – tekur ca 3-4 vetur.
Athugið: 1.hluti er 38 síður, 2.hluti er 39 síður, 3.hluti 34 síður.
Kennsluvikurnar eru 33: Rúmlega ein síða á viku = einn hluti á ári 
 
1.hluti hljóðfærakennari próf (jan.eða maí)
2.hluti hljóðfærakennari próf (jan.eða maí)
3.hluti hljóðfærakennari próf (jan.eða maí)
Tónfræðikennari sér um próf.
 
Tónheyrn 40{fcde07e706e9e50417e7ce882b806dad0dd411ec15064b6af1103d0390c39a04}  – Hlustun og greining 20{fcde07e706e9e50417e7ce882b806dad0dd411ec15064b6af1103d0390c39a04} – Val 20{fcde07e706e9e50417e7ce882b806dad0dd411ec15064b6af1103d0390c39a04}
Sérstakir hóptímar – 60 mínútur á viku – tekur ca 2-3 vetur.
Nemandi byrjar þegar hann er búinn með 1.hluta tónfræðinnar.
Tónfræðikennari sér um próf og valverkefni.
Tónheyrn – Hlustun og greining I Vorpróf
Tónheyrn – Hlustun og greining II Vorpróf
Ath. Ekki verða framvegis tekin sérstök grunnpróf, heldur gildir:
Próf í 3.hluta + klára Tónheyrn + H+Gr.I og II + Valverkefni = grunnpróf
 
MIÐNÁM
Tónfræði 20{fcde07e706e9e50417e7ce882b806dad0dd411ec15064b6af1103d0390c39a04}  – Tónheyrn 40{fcde07e706e9e50417e7ce882b806dad0dd411ec15064b6af1103d0390c39a04}  – Hlustun og greining 20{fcde07e706e9e50417e7ce882b806dad0dd411ec15064b6af1103d0390c39a04} – Val 20{fcde07e706e9e50417e7ce882b806dad0dd411ec15064b6af1103d0390c39a04}
Sérstakir hóptímar  – 90 mínútur á viku –  tekur ca 3-4 vetur.
Tónfræði 4., 5., 6., og 7. hluti – tónheyrn – hlustun og greining
Tónfræðikennari sér um próf og valverkefni
Próf úr hverjum tónfræðihluta
Árleg vorpróf í tónheyrn, hlustun og greiningu
Samræmt miðpróf úr öllu efninu á vegum Prófanefndar
Sjá nánar bls. 40 í tónfræðinámsskrá
 
FRAMHALDSNÁM
Hljómfræði + Tónheyrn +  Tónlistarsaga + Val
Sjá nánar bls. 42-50 í tónfræðinámsskrá – Hóptímar – fer eftir fjölda nemenda.
 
 
Sæmilega duglegur tónlistarnemi  sem stundar reglulegt tónfræðinám ætti að geta lokið grunnprófi á 4 árum og miðprófi á öðrum 4 árum. 
Eðlilegt er því að nemandi sem byrjar 8 ára geti lokið miðprófi um 16-17 ára aldur 
ef hann stundar tónfræðigreinarnar þokkalega vel.
 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is