Blokkflauta

12. júní 2009 | Hljóðfærin

Blokkflauta er tréblásturhljóðfæri með 8 gripgötum án klappa.  Algengastar eru sópranínó-blokkflauta, sópran, alt, tenor og bassa-blokkflautur.  Þessi hljóðfæri eru oftast úr viði.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is