Listviðburður í Hömrum 2. sept. kl 16, söngur – fiðla og píanó

26. ágúst 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar

Listviðburður í Hömrum 2. sept. kl 16 – söngur, fiðla og píanó

Ísfirðingarnir Kolbeinn Jón Ketilsson, Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, Hjörleifur Valsson ásamt hinum norska píanóleikara Thormod Rønning Kvam halda tónleika í Hömrum laugardaginn 2. september kl 16 (ATH KLUKKAN FJÖGUR).

Þau fara vítt og breitt um tónlistargarðinn: íslensk, þýsk, norsk, ungversk, amerísk og ítölsk tónlist. Einleikur á píanó, fiðlu, einsöngur og svo leika þau og syngja öll saman.

Létt og skemmtilegt prógramm! Miðaverð: 3500.- (já posi á staðnumn)

Kolbeinn Jón Ketilsson

Kolbeinn Jón Ketilsson

Thormod Rønning Kvam

Thormod Rønning Kvam

Hjörleifur Valsson

Hjörleifur Valsson

 

Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir

Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir

 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur