Herdís Anna – söngvari ársins – tónleikar í Hömrum

3. apríl 2022 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið

Söngvari ársins Herdís Anna Jónasdóttir mætir á Ísafjörð ásamt félögum sínum Grími Helgasyni og Semion Skigin. Tríóið flytur verk fyrir sópran, klarinett og píanó eftir J. S. Bach, Schubert og Louis Spohr.
6. apríl 2022 kl. 20:00 í Hömrum
Miðaverð kr. 3000, en kr. 2000 fyrir eldri borgara og öryrkja.
Aðgangur ókeypis fyrir skólafólk 20 ára og yngra.
Þetta eru aðrir áskriftartónleikar félagsins árið 2022.
Herdísi Önnu var nýlega valin söngvari ársins á Íslensku Tónlistarverðlaununum .

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is