Páskafrí –

Páskafrí í Tónlistarskóla Ísafjarðar - Fyrsti kennsludagur eftir páska er þriðjudagurinn 6. apríl

Jóhann Kristinsson – tónleikar í Hömrum

Jóhann Kristinsson, baritón og Ammiel Bushakevitz píanóleikari flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert í Hömrum 14. október kl 20. Vetrarferðin er með því síðasta sem Franz Schubert samdi á stuttri ævi […]

Óperuperlur í Hömrum – stórtónleikar

Stórónleikar Tónlistarfélagsins fimmtudaginn 11.11.2021 kl. 20í Hömrum. Kristinn Sigmundsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Oddur Arnþór Jónsson, Gissur Páll Gissurarson, Sigrún Pálmadóttir og Guðrún Dalía flytja aríur og samsöngsatriði úr óperum eftir […]

Jólatorgsala

FRESTAÐ VEGNA COVID.  Hin árlega Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar verður laugardaginn 27. nóvember kl. 15 á Silfurtorgi. Kveikt verður á jólatrénu, jólasveinar koma færandi hendi. Þar verða að venju ýmsar vörur […]