Vorpróf

Tónnlistarskólinn

Vorpróf

Opin kóræfing í Hömrum

Tónlistarskólinn Hamrar

Kórnemendur í 1- 4. bekk eru með opna æfingu undir stjórn Ingibjargar Bjarneyjar þriðjudaginn 22.maí, klukkan 11:00. Fjölskyldur, foreldrar og vinir hjartanlega velkomin.

Tónleikar tónlistarnemenda í útibúum skólans

Tónnlistarskólinn

Tónleikar tónlistarnemenda T.í á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri verða haldnir á Þingeyri í Félagsheimilinu þar klukkan 18:00 fimmtudaginn 24. maí.

Mikolaj Frach í Hömrum

Tónlistarskólinn Hamrar

Sunnudaginn 27. maí kl. 17:00, býður Mikolaj Ólafur Frach Vestfirðingum upp á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar.   Aðgangur ókeypis

Lokahátíð og skólaslit

Ísafjarðarkirkja

Lokahátíð Tónlistarskólans verður í Ísafjarðarkirkju klukkan 20:00. Þar verða afhend skírteini og verðlaun, ávörp og ýmis tónlistaratriði verða flutt.