Sögusýning í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans
Sögusýning í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans Byrjum á samsöng í Hömrum kl 17 og í kjölfarið verður sýningin opnuð. Nánar HÉR. Verið velkomin
Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum
Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18Stjórnandi er Madis Mäekalle.Fjölbreytt efnisskrá.Ókeypis aðgangur.
Vortónleikar 10. maí kl. 20 – Rósbjörg Edda
10. maí miðvikud. kl. 20 - Rósbjörg Edda Sigurðardóttir. Kennari: Sigrún Nánar HÉR
Vortónleikar 11. maí kl. 20
11. maí fimmtud. kl 17. Kennarar: Skúli, Janusz, Iwona og Judy.
Vortónleikar 16. maí kl. 19
16. maí þriðjud. kl. 19. Kennarar: Janusz, Iwona, Oliver og Madis.
Vortónleikar 17. maí kl. 9.40
17. maí miðvikud. kl. 9.40. 1.og 8. bekkur saman. Umsjón: Rúna.
Vortónleikar 17. maí kl 17.30
17. maí miðvikud. kl. 17.30. Kennarar: Bjarney Ingibjörg og Sigrún.
Vortónleikar 17. maí kl. 19
17. maí miðvikud. kl. 19. Kennari: Judy
Vortónleikar á Suðureyri 22. maí kl. 16.30
22. maí mánud. kl 16.30 í kirkjunni á Suðureyri. Kennari: Sara Hrund.
Vortónleikar 23. maí kl 17.30
23. maí þriðjud. kl 17.30. Kennarar: Rúna, Madis, Rebekka og Ágústa.