Ísfirðingarnir Kolbeinn Jón Ketilsson, Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, Hjörleifur Valsson ásamt hinum norska píanóleikara Thormod Rønning Kvam halda tónleika í Hömrum laugardaginn 2. september kl 16 (ATH KLUKKAN FJÖGUR). Meira HÉR.
Bræðurnir Mikolaj og Nikodem Frach verða með stutta hádegistónleika miðvikudaginn 13. september í Hömrum. Tónleikarnir hefjast kl 12 og standa í 30 mín. Aðgangur ókeypis
FRESTAÐ VEGNA VEIKINDA. Sif Margrét Tulinius og Edda Erlendsdóttir - tónleikar í Hömrum kl. 20 Frönsk rómantík og impressionismi - stefnumót franskra kventónskálda við Ravel og Debussy Þessi efnisskrá með franskri tónlist frá árinu 1867 til 1927 varpar ljósi á mjög mikilvægt umbreytingartímabil í sögu vestrænnar tónlistar sem átti ekki síst rætur sínar að rekja […]