Skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar 31. maí kl. 18

Skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar í Ísafjarðarkirkju miðvikudaginn 31. maí kl. 18. Þar verður heiðursviðurkenning Tónlistarskólans veitt og frumfluttur nýr skólasöngur Tónlistarskólans; Ísafjörður, lag og ljóð Braga Valdimars Skúlasonar sem hann gaf skólanum í tilefni 75 ára afmælisins. Nánar HÉR.

Við Djúpið 17. -21. júní 2023

Tónlistarhátíðin Við Djúpið verður17. -21. júní 2023. Sjá nánar á heimasíðu hátíðarinnar: Við Djúpið  

Skólasetning 28. ágúst

Skólasetning Tónlistarskólans verður mánudaginn 28. ágúst 2023 og kennsla hefst 29. ágúst.

FRESTAÐ VEGNA VEIKINDA. Sif Margrét og Edda – tónleikar í Hömrum 22. sept. kl 20

FRESTAÐ VEGNA VEIKINDA. Sif Margrét Tulinius og Edda Erlendsdóttir - tónleikar í Hömrum kl. 20 Frönsk rómantík og impressionismi - stefnumót franskra kventónskálda við Ravel og Debussy Þessi efnisskrá með franskri tónlist frá árinu 1867 til 1927 varpar ljósi á mjög mikilvægt umbreytingartímabil í sögu vestrænnar tónlistar sem átti ekki síst rætur sínar að rekja […]

Opið hús 14. október

Hið árlega opna hús Tónlistarskólans verður 14. október frá kl 14-16. Kvennakór Ísafjarðar sér um veitingar. Meira hér: https://tonis.is/75-ara-afmaelid/opid-hus-i-tonlistarskolanum-14-oktober/