10. nóvember 2017 | Fréttir
Skólalúðrasveitin undirbýr sig nú af kappi fyrir þátttöku í tónleikum í Norðurljósasal Hörpu sem fara fram sunnudaginn 12. nóvember. Tónleikarnir bera yfirskriftina Óskalög í Hörpu, en íslenskar skólalúðrasveitir munu fjölmenna í Norðurljós með sannkallaða...
28. september 2017 | Fréttir
Spennandi nám í raftónlist fyrir börn á unglingastigi og eldri hefst í T.Í. í næstu viku! Kennsla fer fram á þriðjudögum frá 16:15-17:15 en Andri Pétur Þrastarson stýrir námskeiðinu. Enn eru nokkur pláss laus en skráning fer fram á skrifstofu skólans, ritari@tonis.is....
14. september 2017 | Fréttir
Á föstudag og laugardag býðst áhugasömum að taka þátt í heimstónlistarsmiðju í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Von er á meistaranemum í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands en þeir heimsækja skólann og taka þátt í að leiða smiðju fyrir kennara. Þeir munu...
17. febrúar 2017 | Fréttir
Á morgun, laugardaginn 18. febrúar kl. 14:00, heldur Tónlistarskóli Ísafjarðar Dag tónlistarskólanna hátíðlegan með stórtónleikum í Ísafjarðarkirkju. Dagskráin er fjölbreytt. Strengjasveitin leikur, lúðrasveitir skólans þeyta lúðra í hressilegum lögum, tveir nemendur...