Opið hús 2023 – myndir
Aðsóknarmet var slegið að Opnu húsi Tónlistarskólans í dag. Dagskráin hófst á hádegistónleikum Salóme Katrínar, að því búnu gátu gestir fylgst með æfingum í stofum. Hljómsveit kennara, Kennarasambandið, flutti nokkur lög í Hömrum og Hátíðakórinn, Barnakór og Skólakór sungu. Veglegar veitingar voru í boði Kvennakórs Ísafjarðar.
Takk fyrir komuna. Við minnum á VIÐBURÐADAGATALIÐ og FASBÓKARSÍÐU SKÓLANS.

Kennarasambandið. Mynd Haukur Sigurðsson

Hátíðakórinn. Mynd Haukur Sigurðsson

Hátíðakórinn. Mynd Haukur Sigurðsson

Sara Hrund. Mynd Haukur Sigurðsson

Salóme Katrín. Mynd Haukur Sigurðsson

Kórnemendur tóku hraustlega undir. Mynd Haukur Sigurðsson

Kennarasambandið. Mynd Haukur Sigurðsson

Hátíðakórinn frumflutti lag eftir Peter Tóth við ljóðið Smávinir fagrir. Lagið samdi hann og gaf Tónlistarskólanum í tilefni 75 ára afmælisins.
Takk fyrir komuna. Við minnum á VIÐBURÐADAGATALIÐ og FASBÓKARSÍÐU SKÓLANS.