Tónlistarskóli Ísafjarðar 75 ára – sögusýning
Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar var opnuð sögusýning um blómlega starfsemi skólans. Sýningin er á ganginum á fyrstu hæð skólans og hægt að skoða hana á opnunartíma skólans. Opnun sýningarinnar markar upphaf fjölbreytts afmælisárs Tónlistarskólans.
Á Youtube má sjá eitt og annað efni, bæði nýtt og gamalt. NÁNAR HÉR.
— — —
Sýningarhöfundur: Arnheiður Steinþórsdóttir
Sýningarhönnuður: Gunnar Bjarni Guðmundsson
Sýningarnefnd: Albert Eiríksson, Bergþór Pálsson, Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir og Steinþór Bjarni Kristjánsson
Nótur á veggjum: Hrefna Valdemarsdóttir og Jón Ágúst Þorsteinsson
Helstu heimildir:
Björn Teitsson, „Ágrip af sögu Tónlistarskóla Ísafjarðar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 38 (1998).
Ræður skólastjóra.
Skýrslur um starf skólans.
Sögusýning í tilefni 60 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar.
Viðtal höfundar við Sigríði Ragnarsdóttur árið 2018.
Sérstakar þakkir:
Byggðasafn Vestfjarða
Edda Pétursdóttir
Fab Lab Ísafjörður
Geirþrúður Charlesdóttir
Gunnlaugur Jónasson
Herdís Anna Jónasdóttir
Héraðsskjalasafnið Ísafirði
Hulda Bragadóttir
Jóhanna María Steinþórsdóttir
Judy Tobin
Leslaw Szyszko
Madis Mäekalle
Magnús Gunnlaugsson
Safnahúsið Ísafirði
Sigríður Ragnarsdóttir.