Tónleikar 2013-2014

5. mars 2013 | Tónlistarfélagið

Tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar
1.sept. 2013-31.ágúst 2014

(haldnir á vegum félagsins eingöngu eða í samvinnu við aðra aðila og með tilstyrk félagsins a ýmsan hátt  (húsnæði, ferðir, gisting, peningastyrkur auk alls konar aðstoðar  og fyrirgreiðslu við kynningar, miðasölu og annað)

 

8.sept. 2013 Söngveisla í Hömrum
Þóra Einarsdóttir, sópran, Jónas Ingimundarson, píanó
(4.áskriftartónleikar 2012-2013)


19.sept.2013 Norræni tónlistarhópurinn NeoN – nýsköpun í tónlist
Ane Marthe Holen (slagverk), Kristine Tjøgersen (klarinett) og Yumi Murakami (flauta)

Aukatónleikar á vegum Tónlistarfélags – Ókeypis aðgangur

 

30.sept. -3.okt. 2013 Námskeið í „Skapandi tónlistarmiðlun”
Samvinnuverkefni Listaháskóla Íslands og Tónlistarskóla Ísafjarðar


2.okt. 2013 Tónleikar í „Skapandi tónlistarmiðlun”


2.nóv. 2013 Píanótónleikar í Hömrum
Ungi píanósnillingurinn Mikolaj Ólafur Frach
Í samvinnu við Tónlistarskóla Ísafjarðar


17.nóv. 2013 Tvær flautur og píanó
Guðrún Birgisdóttir, flauta, Martial Nardeau, flauta og Selma Guðmundsdóttir, píanó
(1.áskriftartónleikar 2013-2014)


Október 2013 MINNINGARTÓNLEIKAR um Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar
Gunnar Kvaran, selló og Selma Guðmundsdóttir, píanó
ATH. Tónleikarnir féllu AFTUR niður v.veikinda – eins og haustið 2012.
.
5.mars 2014 ”Sólrisutónleikar”
Tónlistarnemar og Kór Menntaskólans á Ísafirði
Í samvinnu við Tónlistarskólann og Nemendafélag MÍ


20.apríl 2014 ”Clörukvæði og Canzónettur”
Sigrún Pálmadóttir operusöngkona og Sibylle Wagner píanóleikari.
Upplestur: Martha Kristín Pálmadóttir
(2.áskriftartónleikar 2013-2014)


22.maí 2014 Vortónleikar Kvennakórsins
Kvennakór Ísafjarðar æfir einnig í húsnæði félagsins vikulega.

 

19.maí 2014 Vortónleikar Sunnukórsins í Ísafjarðarkirkju.
Tónlistarfélagið lánar húsnæði undir tónleika, vikulegar æfingar og oftar.

 

Óperukynningar Óperuklúbbs Tónlistarfélagsins:
Féllu alveg niður á starfsárinu v. fjarveru umsjónarmanna.

 

Júní 2014 Tónlistarhátíðin Við Djúpið – tónleikar og námskeið
Ekki var unnt að halda hátíðina sumarið 2014 vegna fjárskorts.

 

Áskriftartónleikar nr. 3 og 4, fóru fram í september af óviðráðanlegum ástæðum (fjárskortur, frestun hátíðarinnar V.Dj, og langtímafjarvera umsjónarfólks tónleika):

 

Áskriftartónleikar III – 4.sept, 2014

– Ljóð án orða – Birna Hallgrímsdóttir, píanó


Áskriftartónleikar  IV – 18.sept. 2014

Tríó Pa-Pa-Pa (Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Jón Svavar Jósefsson, baritón, Hrönn Þráinsdóttir, píanó)


Tónlistarfélag Ísafjarðar

Starfsárið 2013-2014 – í stuttu máli

Fastir liðir:
1. Minningartónleikar – Gunnar Kvaran, selló og  og Selma Guðmundsdóttir, píanó – Áttu að vera í október 2013 en féllu AFTUR niður v.veikinda Gunnars
2. Áskriftartónleikar I  – 17.nóv. 2013. Guðrún Birgisdóttir, flauta, Martial Nardeau, flauta og Selma Guðmundsdóttir, píanó
3. Áskriftartónleikar II –  30.apríl 2014 – Sigrún Pálmadóttir, sópran og Sibylle Wagner, píanó
4. Áskriftartónleikar III – 4.sept, 2014 – Ljóð án orða – Birna Hallgrímsdóttir, píanó
5. Áskriftartónleikar  IV – 18.sept. 2014 – Tríó Pa-Pa-Pa (Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Jón Svavar Jósefsson, baritón, Hrönn Þráinsdóttir, píanó)

 

Aðrir tónleikar og viðburðir með mismikilli aðkomu Tónlistarfélagsins
6. Tónlistarhópurinn NeoN – 19.sept. 2013 – í Hömrum. Ókeypis aðgangur
7. Tónleikar í Skapandi tónlistarmiðlun 2.okt. 2013. – í samvinnu við Listaháskóla og Tónlistarskóla Ísafjarðar
8. Píanótónleikar Mikolaj Frach – 2.nóv. 2013
9. Sólrisutónleikar – 5.mars 2014
10. Vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar – 2..maí 2014
11. Vortónleikar Sunnukórsins – 19.maí 2014

 

 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur