Tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar
1.sept. 2008-31.ágúst 2009
(haldnir á vegum félagsins eingöngu eða í samvinnu við aðra aðila og með tilstyrk félagsins a ýmsan hátt (húsnæði, ferðir, gisting, peningastyrkur auk alls konar aðstoðar og fyrirgreiðslu við kynningar, miðasölu og annað)
28.ágúst 2008 TRÍÓ PRISMA
Herdís Jónsdóttir, víóla, Sólveig Jónsdóttir, píanó og Steef van Oosterhout, slagverk, steinaspil o.fl.
(1.áskriftartónleikar 2008-2009)
29.ágúst 2008 Tónleikar fyrir leikskólabörn
DÚÓ STEMMA
Herdís Jónsdóttir, söngur, leikur, víóla, og Steef van Oosterhout, slagverk, steinaspil og ýmis önnur slagverkshljóðfæri
.
20.sept. 2008 TÓNLISTARDAGURINN MIKLI
Hátíð haldin fyrir alla bæjarbúa í tilefni af 60 ára afmæli Tónlistarfélags
Ísafjarðar og Tónlistarskóla Ísafjarðar
Dagskrá frá morgni til miðnættis:
Sögusýning í Hömrum – opnun og tónlistarflutningur
”Music Aid” í miðbænum
Tónlistartrukkurinn ferðaðist með lúðrasveit um bæinn
Heimiistónar – um 80 smátónleikar á 20 stöðum í bænum
Tónleikar á Silfurtorgi – kórar og lúðrasveit og loks fjöldasöngur
Stórtónleikar FJALLABRÆÐRA í Edinborg
Flugeldasýning á Pollinum
28.sept. 2008 MINNINGARTÓNLEIKAR um Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H.Ragnar
Kammersveitin ÁS flutti tónlist frá barokktímanum
Marta G. Halldórsdóttir, sópran, Martin Frewe, fiðla og víóla,
Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla og tenór-gamba, Sigurður Halldórsson, selló, tenór-gamba og piccolo-selló, Svava Bernharðsdóttir, víóla,
Dean Ferrell, violone og basso de violon
21.feb. 2009 Píanótónleikar í Hömrum
Ítalski píanósnillingurinn Domenico Codispoti
(2.áskriftartónleikar 2008-2009)
4.apríl 2009 Söngtónleikar í Hömrum
Helga Margrét Marzellíusardóttir, sópran, Beáta Joó píanó
Í samvinnu við Tónlistarskóla Ísafjarðar
8.apríl 2009 VORIÐ GÓÐA – í Hömrum
Útgáfutónleikar Þrastar Jóhannessonar
Þröstur Jóhannesson og hljómsveitin Þúfutittlingarnir
9.apríl 2009 KALDALÓN OG KALDALÓNS”
Opnun sögusýningar um Sigvalda Kaldalóns í Hömrum.
Fram komu ýmsir tónlistarmenn, m.a. Arnþrúður Gísladóttir, Herdís A. Jónasdóttir, Sigríður Ragnarsdóttir o.fl.
Í samvinnu við Snjáfjallasetur
18.apríl 2009 Tónleikar í Hömrum
Bryndís Gunnarsdóttir, einsöngur og píanó – Beáta Joó, píanó
Í samvinnu við Tónlistarskóla Ísafjarðar
21.maí 2009 ANDLIT – í Hömrum
Tónleikar Halldórs Smárasonar píanóleikara og gesta hans
Í samvinnu við Tónlistarskóla Ísafjarðar
22.maí 2009 Saxófóntónleikar í Edinborgarhúsinu
Smári Alfreðsson, saxófónn – og hljómsveitin Virtual Motion
Í samvinnu við Tónlistarskóla Ísafjarðar
18.-23.júní 2009 Tónlistarhátíðin Við Djúpið – tónleikar og námskeið
Meðal listamanna sem kenndu eða komu fram á tónleikum voru Vovka Ashkenazy, píanó, Pétur Jónasson, gítar, Una Sveinbjarnardóttir, fiðla, Sæunn Þorsteinsdóttir, selló, Matthías Nardeau, óbó og Kammersveitin Ísafold undir stjórn Daníels Bjarnasonar.
23.júní 2009 Gítartónleikar í Hömrum
Pétur Jónasson, gítar
Í samvinnu við hátíðina Við Djúpið
Áttu að vera 3.áskriftartónleikar 2008-2009 en féllu niður v.veikinda
Sumar í Hömrum 2009 – 6 tónleikar:
2. júní 2009 Tónleikar þýskrar harmóníkuhljómsveitar
Landesjugend Akkordeonorchester Bayern
Einleikari: Konstantin Ischenko
Stjórnandi; Stefan Hippe
18.júní 2009 Píanótónleikar – í Hömrum
Vovka Ashkenazy píanó
Í samvinnu við hátíðina Við Djúpið
5.júlí 2009 Klassík og kabarett
Ingveldur Ýr Jónsdóttir, sópran, og Guðríður St. Sigurðardóttir, píanó
17.júlí 2009 Flauta í essi (essinu sínu, mínu?)
Arnþrúður Gísladóttir, flauta og Bjarni Frímann Bjarnason, píanó
21. júlí 2009 Kórtónleikar – Joensuun Laulupelimannit
Kór frá Joensuu, vinabæ Ísafjarðar í Finnlandi, ásamt hljóðfæraleikurum. Stjórnandi Elsa Willman.
23.júlí 2009 Píanó í Hömrum
Hafdís Pálsdóttir, píanó. Gestur: Jane Ade Sudorjan, fiðla
11.sept. 2009 Söngveisla í Ísafjarðarkirkju
Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, Kristinn Sigmundsson, bassi
og Jónas Ingimundarson, píanó
(3.áskriftartónleikar starfsársins 2008-2009)
ATH. Af ýmsum óviðráðanlegum ástæðum voru 3. og 4. áskriftartónleikarnir ekki fyrr en í september.