Tónleikar 2005-2006

5. mars 2005 | Tónlistarfélagið

Tónlistarfélag Ísafjarðar

Starfsárið  2005-2006:

 

11. sept. 2005 Tónleikar (í Ísafjarðarkirkju)
Hjörleifur Valsson, fiðla og Guðmundur Sigurðsson, orgel.

 

13. sept. 2005 Tónleikar: Leiðin heim  –  Djasskvartett Sigurðar Flosasonar í Hömrum
Sigurður Flosason, Eyþór Gunnarsson, Valdimar Sigurjónsson og Pétur Östlund

 

1. okt. 2005   Minningartónleikar um Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar
Söngkvartettinn Út í vorið ásamt hljóðfæraleikurum
Einar Clausen, Halldór Torfason, Þorvaldur Friðriksson og Ásgeir Böðvarsson, Bjarni Þór Jónatansson og Daníel Þorsteinsson

 

11. okt. 2005  1. áskriftartónleikar
TRIO COLORE  – Björg Þórhallsdóttir sópran, Hjörleifur Valsson fiðla og Þórhildur Björnsdóttir píanó

 

22. okt. 2005 Tónleikar – Islandi/Hjaltested 
Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir, sópran, Stefán Helgi Stefánsson, tenór, Ólafur Vignir Albertsson, píanó.

 

13. nóv. 2005 Einn flygil, takk! (Í Ísafjarðarkirkju)
Tónleikar til styrktar flygilsjóði – Ýmsir flytjendur

 

12. mars 2006 2. áskriftartónleikar
Sellóleikarinn Erling Blöndal Bengtsson lék verk e. Bach, Bentzson og Atla Heimi.

 

9. apríl 2006 Einsöngstónleikar
Oddný Sigurðardóttir mezzósópran og Krystyna Cortes píanó

 

12. apríl 2006 Aðrir sálmar – Útgáfutónleikar
Þröstur Jóhannesson, gítar og söngur ásamt fleiri tónlistarmönnum.

 

19. apríl 2006 3. áskriftartónleikar
Hlíf Sigurjónsdóttir, fiðla, verk. e. Bach og Jónas Tómasson.

 

11.maí 2006 Einsöngstónleikar
Herdís Anna Jónasdóttir, sópran og Selma Guðmundsdóttir, píanó

 

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 20.-25. júní 2006
20. júní 2006 Opnunartónleikar hátíðarinnar                                                        

Guðrún S. Birgisdóttir, flauta og Peter Máté, píanó.       


21. júní 2006    „Flís-djass”        í Tjöruhúsinu Neðstakaupstað                        

Djasstríóið FLÍS, sem skipað er Davíð Þór Jónssyni (píanó),  Helga Svavar Helgasyni (trommur) og Valdimar K. Sigurjónssyni á bassa.  


22. júní 2006   Píanótónleikar –  Tinna Þorsteinsdóttir, píanó.


23. júní 2006    Nemendatónleikar

24. júní 2006   Nemendatónleikar                                                                                

25. júní 2006   Nemendatónleikar

 

24. júní  2006    Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó.

 

Sumartónleikar 2006:

25. júlí 2006 Kammertónleikar – Tónlistarhópurinn ATLAS
Herdís Anna Jónasdóttir, sópran, Eygló Dóra Davíðsdóttir, fiðla, Grímur Helgason, klarinett, Þorbjörg Daphne Hall, selló, Matthildur Anna Gísladóttir, píanó.

 

18. ágúst 2006 Hljómsveitartónleikar – Kammersveitin Ísafold                                         

Stjórnandi: Daníel Bjarnason