Sumar í Hömrum 2007

5. mars 2007 | Tónlistarfélagið

SUMAR Í HÖMRUM  –
Sumartónleikaröð Tónlistarfélags Ísafjarðar


5. júlí Sumar í Hömrum I
   Pikap strengjakvartettinn og Eydís Franzdóttir, óbó

 

8. júlí Sumar í Hömrum II  – Hanne Juul Trio
Hanne Juul vísnasöngkona, Mats Bjarki Gustavii píanó og Joakim
Rolandson saxófónn)

 

15. júlí Sumar í Hömrum III – “Tónleikar úr austurvegi”
   Grímur Helgason, klarinett, Gréta Salóme Stefánsdóttir,  fiðla og
   Hákon Bjarnason, píanó

 

19. júlí Sumar í Hömrum IV
   Rúnar Þórisson gítar og Pamela di Senzi þverflauta

 

26. júlí   Sumar í Hömrum V – “Söngvar kvölds og morgna”
   Þóra Einarsdóttir, sópran, Björn Jónsson tenór og Anna Áslaug
   Ragnarsdóttir, píanó

 

12. ágúst  Sumar í Hömrum VI – Ljóðatónleikar
   Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Sigríður Ragnarsdóttir píanó

 

22.ágúst  Sumar í Hömrum VII – Dívan og djassmaðurinn
   Áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar
   Sólrún Bragadóttir sópran og Sigurður Flosason saxófónn