Nemendaheimsókn á Eyri

10. apríl 2025 | Fréttir, Skólastarfið

Nemendur Iwonu og Januszar Frach fóru þann 4.apríl á Eyri og buðu upp á fjölbreytta tónlistardagskrá. Meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru af nemendum og kennurum.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur