Söngvaseiður 2003 Í mars árið 2003 var söngleikurinn Söngvaseiður (The Sound of Music) settur upp á Ísafirði í samvinnu Tónlistarskóla Ísafjarðar og Litla leikklúbbsins. Uppfærslan hlaut fádæma góðar viðtökur áheyrenda og eftir að hún var kosin áhugaleiksýning ársins...
Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is