Vortónleikar 2025 – Efnisskrá

13. maí 2025 | Fréttir

Vortónleikar Tónlistarskólans 2025 – efnisskrár

Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2025. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum.

➡ Í lok mánaðar mun skólinn senda út staðfestingargreiðslu @15,000.- Sé það greitt, gildir það sem staðfesting á skólavist í haust.
Vinsamlegast látið vita á tonis@tonis.is ef nemandi mun hætta námi eftir þetta skólaár.

➡ Heimasíðan okkar: tonis.is og fasbókarsíðan. Skólinn mun fljótlega byrja að nota Abler kerfið við nemendaumsjón og annað slíkt. Munum tilkynna það þegar að því kemur.

Góða skemmtun og sjáumst á skólaslitum föstudaginn 30. maí klukkan 18:00

Vortónleikar 15. maí 17:30 – Iwona og Janusz
Elísabet Hulda Agnarsdóttir píanó Viltu með mér vaka í nótt Henni Rasmus
Szymon Krawczyk píanó Mysterious Frog E.Sarmanto
Elín Bergþóra Gylfadóttir fiðla Gypsy Dance Kathy Blackwell
Emma Hallgerður Stefánsdóttir fiðla The Arkansas Traveler amerískt þjóðlag
Hugi Hrafn Úlfsson píanó Riding on a mule J.Schaum
Chikamara Magnus Ohiri píanó Sónatina í F-dúr Playel
Daníel Egilsson selló La Cinquantaine G.Marie
Heimir Laugi Guðmundsson fiðla Still reeling skoskt þjóðlag
Vilborg Rakel Guðmundsdóttir píanó Go tell aunt Rhody Þjóðlag
Lóa Hafrún Govoni píanó Guttavísur C.Bellman
Þóranna Linda Guðmundsdóttir fiðla Eine kleine Nachtmusik W. A. Mozart
Emilía Emilsdóttir fiðla Knecht Ruprecht R.Schumann
Nína Baldursdóttir píanó Sorrow Bela Bartok
Signý Þorlaug Gísladóttir píanó Vals i h-mol Franz Schubert
Vésteinn Guðjónsson fiðla La Folia A. Corelli
Oskar Wielgosz píanó Ballade F. Burgmüller
Patrycja Janina Wielgosz píanó Soldier’s March Robert Schumann
Sunna Adelía Stefánsdóttir selló Bourree J.S. Bach
Saga Björgvinsdóttir píanó æfing í D-dúr H.Lemoine
 
Vortónleikar 16. maí 17:00 – Bea og Madis
Úlfur Häsler  horn La Cumparsita Gerardo H Matos Rodriguez
Guðrún Hrafnhildur Steinþórsdóttir þverflauta Allegro W.A. Mozart
Guðný Ósk Sigurðardóttir klarinett Bourrée J.S. Bach
Hafdís Björt Antonsdóttir píanó Krummi svaf í klettagjá Íslenskt þjóðlag/B.Þ.V.
Sigurbjörn Uni Sverrisson píanó Á dögum landsnemanna Jane Smisor Bastien
Hrefna Ólöf Lila Ólafsdóttir píanó Índíánadans W.Gillock 
Þórður Atli Sigurðsson píanó The spooks M.Eckstein 
Nikulás Ingi Kormáksson píanó Tröllin þrjú M.Eckstein
Hekla Júlíana Sveinsdóttir píanó Tarantella Michael Aaron
Silfa Þórarinsdóttir píanó Spanish gypsies W.Gillock 
Emelía Eivör Daníelsdóttir píanó Malaguena spænskt þjóðlag 
Guðrún Eva Þorvaldsdóttir píanó Trúðurinn D. Kabalevski
  Fossinn Guðrún Eva Þorvaldsdóttir/frumsamið
Katrín Lísa Steinþórsdóttir píanó Ballad F. Burgmüller
Jökull Eydal píanó Tvíradda invention í F dúr J.S. Bach
Guðrún Hrafnhildur Steinþórsdóttir píanó Pine Apple Rag Scott Joplin
Matilda Harriet Mäekalle píanó Clair de lune C. A. Debussy
Stígur Aðalsteinn Arnórsson trompet Somebody Loves Me G.Gershwin
Friðrika Lenore Govoni trompet Radio Gaga Roger Taylor
Guðný Ósk Sigurðardóttir klarinett
Guðrún Hrafnhildur Steinþórsdóttir þverflauta
Úlfur  Häsler  horn
Hálfdán Ingólfur Hálfdánsson túba
Kristín Þóra Henrysdóttir básúna
Vortónleikar 19. maí 17:30 – Jón Mar, Andri Pétur og Madis
Eysteinn Gylfason klarinett The Phantom Of The Opera Andrew Lloyd-Webber
Katla Rut Franklín Magnúsdóttir klarinett One Moment in Time Albert Hammond/ John Bettis
Bjartur Rytas Hauksson slagverk Still got the blues Gary Moore
Jón Páll Jóhannsson slagverk Stressed Out Twenty One Pilots
Regína Myrra Svavarsdóttir slagverk Bones Imagine dragons
Aron Leó Gíslason slagverk Ransom lil tecca, juice wrld
Þráinn Freyr Gíslason slagverk Hey Joe Jimi Hendrix
Guðjón Máni Gíslason slagverk Spit In the Face Greyskies/C. De Filippis
Hulda Margrét Gísladóttir slagverk Can´t Stop Red hot Chili Peppers
Andri Dór Marteinsson slagverk Sabotage Beastie Boys
Kári Vakaris Hauksson klarinett Always Look on the Bright Side of Life Eric Idle
Aino Magnea Norðdahl Widell rafbassi Die with a smile Lady Gaga/Bruno Mars
Vortónleikar 19. maí 19:00 – Andri Pétur
Mohamed Ýmir Ben Brahim gítar Rauður minn Íslenskt þjóðlag
Solveig Kennedy Zech ukulele Training season Dua Lipa
Gunnsteinn Skúli Helgason gítar Blackbird Lennon/McCartney
Óðinn Örn Atlason rafgítar Do I Wanna Know Arctic Monkeys
Hinrik Elí Ómarsson  rafgítar Sweet Child of Mine Guns N’ Roses
Úlfur  Häsler  rafgítar Come As You Are Nirvana
Vanda Rós Stefánsdóttir gítar Adelita F. Tarrega
Axel Leví Marteinsson rafbassi No One Knows Josh Homme og Mark Lanegan
Reginn Ólafur Egilsson raftónlist  Frumsamið Reginn Ólafur Egilsson 
Ívar Örn Hálfdánarson gítar Prodigal Son Logan Mark
Ólafur Alexander Stefánsson bassi She’s killing me Frumsamið/Ó.A.S
Vortónleikar 20. maí 17:30 – Jón Mar og Skúli
Vikar Máni Aronsson Ukulele Maja átti lítið lamb Enskt þjóðlag
Júlía Sif Steinarsdóttir Gítar Gulur rauður Þjóðlag
Benedikt Hörður Jónsson Slagverk Heathens Twenty One Pilots
Haukur Elí Pálsson Gítar Í Hlíðarendakoti Friðrik Bjarnason
Aron Breki Arnarsson Gítar Meistari Jakob Franskt lag
Hafþór Örn Rúnarsson Slagverk Stressed Out Twenty One Pilots
Elise María Rødfjell Slagverk Good 4 u Olivia Rodrigo
Alma Angel Shimandi Gítar Signir Sól Þjóðlag 
Rúnar Valur Vésteinsson Slagverk Ray´s Blues Óþekktur höf. 
Adrían Uni Þorgilsson Gítar Come Together Beatles
Hlynur Þorgeir Arnþórsson Slagverk Can´t Stop Red hot Chili Peppers
Darri Leó Baldursson Gítar Wandering fox Darri Leó
Anna Ásgerður Hálfdánsdóttir Gítar Old McDonald had a Farm Amerískt þjóðlag 
Guðrún María Johansson Gítar Au Clair de la Lune Franskt þjóðlag 
Nína Baldursdóttir Gítar
David Smart Kenneth Slagverk In Bloom Nirvana
Jósef Ægir Vernharðsson Slagverk Paranoid Black Sabbath

Vortónleikar 20. maí 19:00 – Rúna, Skúli, Matilda
Emmelie Berth Mortensen Píanó Hlaupið/Running Edna-Mae Burnam
Skarphéðinn Snær Konráðsson Gítar Signir sól Þjóðlag
Halldór Ingi Högnason Píanó Fljúga hvítu fiðrildin Þjóðlag
Ester Elísabet Ómarsdóttir Píanó Popparinn B.Þ.V
Víkingur Dante Bernharðsson Gítar Í Hlíðarendakoti Friðrik Bjarnason
Hekla Líf Bragadóttir Píanó Óðurinn til gleðinnar L. van Beethoven
Iðunn Ósk Bragadóttir Píanó Night Journey Cornelius Gurlitt
Karl Gísli Smárason Gítar Au Claire de la Lune Franskt þjóðlag 
Rökkvi Freyr Arnaldsson Gítar
Valgarður Jökull Pétursson Gítar Á Sprengisandi Sigvaldi Kaldalóns
Guðmundur Sævar Kjartansson Gítar Meistari Jakob Franskt .jóðlaglag
Rökkvi Freyr Arnaldsson Píanó Bourée Christoph Graupner
Iðunn Ósk Bragadóttir Gítar My Favorite Thing R. Rodgers/ O. Hammerstein
Garðar Smári Jareksson Gítar Fljúga hvítu fiðrildin Þjóðlag

Vortónleikar 21. maí 17:30 – Matilda, Madis, Judy og barnakór T.Í
Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar
Stjórnandi: Dagný Hermannsdóttir
 

 

 

Emma Matthea Hermannsdóttir
Guðbjörg Erna Kristinsdóttir
Guðrún Svanhildur Guðjónsdóttir
Hafdís Björt Antonsdóttir
Heiðrún Ösp Hauksdóttir
Hekla Líf Bragadóttir
Kristrún Fjóla Hólm
Laufey Þuríður Hálfdánsdóttir
Margrét Obba Johansson
Vegbúinn
Anímónusöngur
Einu sinni á ágústkvöldi
Sólarpönnukökulagið
Kristján Kristjánsson
Sebastian
Jón Múli Árnason
Gylfi Ólafsson
Jökull Brimi Hlynsson Trompet Rauður minn Íslenskt þjóðlag
Rakel Ósk Sindradóttir Blokkflauta Til Paris E. Bisgaard
Erna Sól Guðnadóttir Píanó Maístjarnan Jón Ásgeirsson
Emma Matthea Hermannsdóttir Píanó Krummi svaf í klettagjá Íslenskt þjóðlag
Kristrún Halla Tómasdóttir Píanó Night Journey Cornelius Gurlitt
Guðjón Þór Þorvaldsson Píanó Pioneer Days Jane Smisor Bastien
Vilborg Ása Sveinbjörnsdóttir Trompet Oh, When The Saints Þjóðlag 
Úlfur Ás Sigurðsson Trompet Smoke On The Water Blackmore, Gillian, Lord, Glover, Paice
Gullveig Lilja Gautsdóttir Píanó The Bare Necessities Terry Gilkyson
Margrét Obba Johansson Píanó Let it go R. Lopez & K.A-Lopez
Álfheiður Björg Atladóttir Píanó Berceuse Gabriel Fauré
Panna Horvath Píanó úr Mikrokosmos Bela Batok

Vortónleikar 21. maí 19:00 – Rúna og Ágústa
Askur Ómi Andrason Píanó  Kúluísinn J.W. Schaum
Elín Hekla Freysdóttir Píanó  Kirkjuklukkan Björgvin Þ.Vadimarsson
Heiðrún Ösp Hauksdóttir Píanó  Á Sprengisandi Sigvaldi Kaldalóns
Guðbjörg Erna Kristinsdóttir Píanó  Á múlasna J.W. Schaum
Elísabet Anna Magnadóttir Píanó  Kvæðið um fuglana Atli Heimir Sveinsson
Davíð Leó Fannarsson Píanó  Til Elísu L.v. Beethoven
Oliwia Wielgosz Píanó  Monsters Midnight march Nancy Faber
Isabel Snæbrá Rodriguez Píanó  Festive Sonatina Nancy Faber
Sverrir Hrafn Norðfjörð Píanó  Tarantella J.W. Schaum
Margrét Rán Hauksdóttir Píanó  Summer Nights Jim Jacobs
Salka Rosina Gallo Harmonika Ljúfa Anna Harry Dacre
Kristín Eik Sveinbjörnsdóttir Harmonika Laughing polka Palmer-Hughes
Bríet Emma Freysdóttir Píanó  Æfing J.Friedrich Burgmüller
Gabríela Rún Rodriguez Píanó  Á Sprengisandi Þjóðlag
Hildur Lóa Steingrímsdóttir Píanó 
 
 
 
 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur