Vinnustytting & vetrarfrí

14. febrúar 2025 | Fréttir

Heil og  sæl. Rétt er að minna á þessar dagsetningar.

  • Dagana 17. – 19. febrúar munu kennarar við Tónlistarskólann taka út vinnustyttingu*. Ekki er kennt á þessum tíma nema kennarar hafa gert aðrar ráðstafarnir. Þeir munu láta sína nemendur vita ef svo verður. Vetrarfrí er daganna 20. og 21. febrúar og 24. febrúar er starfsdagur.

  • Samfellt frí verður þá í Tónlistarskólanum 17. – 24. febrúar með vinnustyttingu, vetrarfríi og starfsdegiKennsla hefst þriðjudaginn 25. Febrúar samkvæmt stundatöflu.

  • *Þemadagar verða í vor vegna vinnustyttingar kennara tilkynnt verður nánar um útfærslu á þeim dögum þegar nær dregur

 

Hafið það sem allra best

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur