Úr tré í tóna

14. júní 2018 | Fréttir

ÚR TRÉ Í TÓNA

STROKKVARTETTINN SIGGI & JÓN MARINÓ

Hamrar Ísafirði 15.júní 2018

kl 20:00.

Samstarf Listahátíðar og Tónlistarfélags Ísafjarðar.

Á þessum einstöku tónleikum mun Strokkvartettinn Siggi leika á hljóðfæri sem öll eru smíðuð af fiðlusmiðnum Jóni Marinó Jónssyni.

Á efnisskrá eru fjögur íslensk verk en eitt þeirra er verk ísfirðingsins Halldórs Smárasonar, draw+play, óður til harmonikkunnar

sem er tileinkað þeim Ásgeiri S. Sigurðssyni og Messíönu Marzellíusdóttur.

Listamenn: Una Sveinbjarnardóttir, Helga Þóra Björgvinsdóttir,

Þórunn Ósk Marinósdóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson
Hljóðfærasmiður: Jón Marinó Jónsson

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur