Tríóið Parallax í heimsókn á Ísafirði

11. maí 2015 | Fréttir

Norska tríóið Parallax heimsótti Ísafjörð um liðna helgi og hélt "vinnustofu" fyrir kennara og tónleika fyrir almenning í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is