Norska tríóið Parallax heimsótti Ísafjörð um liðna helgi og hélt "vinnustofu" fyrir kennara og tónleika fyrir almenning í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar.