Skólaslit og lokahátíð

30. maí 2018 | Fréttir

Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju á morgun 31. maí  kl. 20:00.

Á dagskránni verða fjölbreytt tónlistaratriði, þar sem barnakór og blásarahópar koma fram, nokkur einleiksatriði verða flutt og Between Mountains stígur á stokk.

Ávörp verða flutt auk þess sem veittar verða viðurkenningar og námsskírteini.  Allir eru hjartanlega velkomnir!

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur