Sjónvarpið í heimsókn

30. nóvember 2022 | Fréttir

Allt á fullu í tónlistarskólanum við undirbúning jólatónleikanna sem byrja 8. desember. Ágúst Ólafsson fréttamaður Rúv kom við í skólanum og fylgdist með syngjandi kórstúlkum skreyta jólatréð, nemendum spila sexhent á píanó og skólastjóranum baka rúsínukökur. Aðventan er dásamlegur tími.

Dagskrá jólatónleikanna er HÉR.

Rúsínukökurnar smakkaðar

Nýbakaðar rúsínukökur

Glódís, Silfa og Sædís Ylfa spiluðu sexhent

Jólatréð skreytt

Sungið og skreytt

Saga og Kristín Eik í viðtali

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur