Samsöngskemmtun í Hömrum á miðvikudaginn kl 17

25. apríl 2022 | Fréttir, Hamrar

Samsöngurinn fyrir páska heppnaðist svo vel að við ætlum að endurtaka leikinn á miðvikudaginn kl. 17.

Öllum er boðið að koma og syngja saman í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar í fjöldasöng miðvikudaginn 27. apríl kl. 17. Textum verður varpað upp. Boðið verður upp á vöfflur.

Undirleikur og forsöngur: Bergþór Pálsson, Rúna Esradóttir og Pétur Örn Sigurðsson

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

Ágústa bakaði vöfflur fyrir gesti

Samsöngur í Hömrum

Bergþór stjórnaði fjöldasöng

Samsöngur í Hömrum í Tónlistaskóla Ísafjarðar

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur