Nemendur Rúnu Esradóttur héldu samæfingu í gær og spiluðu fyrir foreldra og hvert annað. Samæfing er ein af þeim hefðum sem Tónlistarskólinn hefur hadlið í en það er mikilvægur hluti af náminu að læra að koma fram og spila fyrir áheyrendur.
Nemendur Rúnu Esradóttur héldu samæfingu í gær og spiluðu fyrir foreldra og hvert annað. Samæfing er ein af þeim hefðum sem Tónlistarskólinn hefur hadlið í en það er mikilvægur hluti af náminu að læra að koma fram og spila fyrir áheyrendur.