Samæfing hjá nemendum Rúnu

10. apríl 2025 | Fréttir

Nemendur Rúnu Esradóttur héldu samæfingu í gær og spiluðu fyrir foreldra og hvert annað. Samæfing er ein af þeim hefðum sem Tónlistarskólinn hefur hadlið í en það er mikilvægur hluti af náminu að læra að koma fram og spila fyrir áheyrendur.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur