Nokkrir nemendur úr Tónlistarskóla Ísafjarðar taka þátt í Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna á Íslandi á laugardaginn.

Að þessu sinni fer Nótan fram í Stykkishólmskirkju og hægt verður að fylgjast með beinu streymi HÉR

Útsendingin hefst kl. 14