Nemendur spiluðu í Disney messu

25. mars 2025 | Fréttir

Síðast liðinn sunnudag 23. mars spiluðu þrír nemendur Rúnu Esradóttur í Disney messu sem haldin var í Ísafjarðarkirkju. Þær Salka Rosina Gallo og Margrét Rán Hauksdóttir léku saman á píanó og harmonikku lagið Let it go úr bíómyndinni Frozen og Rökkvi Freyr Arnaldsson pilaði dúett með kennaranum sínum lagið Supercalifragilisticexpialidocious úr myndinni um Mary Poppins.

 

Salka Rosina, Margrét Rán og Rökkvi Freyr með Rúnu kennara.Salka Rosina og Margrét RánRúna og Rökkvi Freyr

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is