Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur Tónlistarskólans heimsæki Hlíf og Eyri á haust og vorönn. Á dögunum fóru nemendur Madisar Maekalle í heimsókn og fluttu fjölbreytta dagskrá.
Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur Tónlistarskólans heimsæki Hlíf og Eyri á haust og vorönn. Á dögunum fóru nemendur Madisar Maekalle í heimsókn og fluttu fjölbreytta dagskrá.