Ísófónía 2025

23. janúar 2025 | Fréttir

Við höldum upp á dag tónlistarskólanna laugardaginn 8. febrúar með tónleikum í Ísafjarðarkirkju kl. 14:00. Efnisskráin er spennandi og skemmtileg þar sem m.a. verður spilað fjóhent og sexhent á píanó, blásarasveit og lúðrasveit skólans kemur fram ásamt Ísófóníunni. Flutt verður nýtt lag eftri Gylfa Ólafsson – Sólarpönnukökulagið- og vomust við til að tónleikagestir taki undir með okkur.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur