Innritun fyrir næstaskólaár er hafinn – umsóknar form má finna hér á heimsíðunni. Meðal þess sem er að byrja aftur á þessu skólaári eru einkatímar og hópkennsla í söng, skólakór fyrir 5. – 10. bekk (Kór undir Umsókn Barnakór 1. – 4. bekkur) og Samspilshóp. Við erum að fá söngkennara og tónmenntakennara í okkar góða hóp starfsfólks. Þær Jónu og Jóurnni. Breytingar verða á næsta skólaári í slagverkskennslu. Jón Mar kennari er að fara í árs leyfi. Skólinn fékk kennara í hlutastarf hann Jorge menntaðan slagverksleikara frá Portúgal til afleysinga og er áætlað að kennslutími verði frá 16:15-18:15 mán-fös. Það má því áætla að biðlisti geti myndast á trommur. Framhaldshópur verður fyrir forskólanám eða þau sem eru að hefja 2. bekk í grunnskóla þau gögn má finna undir Forskóli í umsóknarferlinu. Ef einhverjar spurningar vakna er frjálst að hafa samband við Finney Rakel, aðstoðarskólastjóra á netfangið finney.rakel@tonis.is
Hlökkum til að sjá nýja sem núverandi nemendur á næsta skólaári!