Heimsókn frá Eyrarskóli

14. febrúar 2025 | Fréttir

Við fengum skemmtilega heimsókn frá leikskólanum Eyraskjóli í morgun. Börnin fengu hljóðfærakynningu hjá Madis og Ástu og enduðu í Hömrum þar sem þau fengu hressingu og sungu nokkur lög. Við þökkum þessum skemmtilegu og prúðu börnum innilega fyrir komuna.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur